ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
afleiðing sb. fem.
 
udtale
 bøjning
 af-leiðing
 følge, konsekvens
 afleiðingarnar af stríðinu voru hungursneyð og fólksflótti
 
 konsekvenserne af krigen var hungersnød og flygtningestrømme
 of hraður akstur getur haft alvarlegar afleiðingar
 
 for høj fart kan få alvorlige konsekvenser
 orsök og afleiðing
 
 årsag og konsekvens
 taka afleiðingunum
 
 tage konsekvensen
 þeir sem haga sér heimskulega verða að taka afleiðingunum
 
 de der opfører sig tåbeligt, må tage konsekvensen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík