ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
gjarnan adv.
 
udtale
 1
 
 (fúslega)
 gerne
 ég vil gjarnan hjálpa honum
 
 jeg vil gerne hjælpe ham
 2
 
 (oft)
 gerne, ofte
 aðalpersónurnar í bókunum eru gjarnan ógiftir karlmenn
 
 hovedpersonerne i disse bøger er ofte ungkarle/ugifte mænd
 hún hlustar gjarnan á útvarpið á kvöldin
 
 hun hører gerne radio om aftenen
 3
 
 (táknar hvatningu)
 gerne
 berið gjarnan fram rjóma með kökunni
 
 servér gerne flødeskum til kagen
 også i formen gjarna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík