ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
góður adj. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (gott innræti)
 god, sød
 föðurbróðir minn er góður maður
 
 min farbror er et sødt menneske
 2
 
 (hagstæður)
 god, positiv;
 fordelagtig
 tónlistin hafði góð áhrif á börnin
 
 musikken havde en positiv indflydelse på børnene
 handklæði til sölu á góðu verði
 
 håndklæder til salg til favorabel pris
 ég fékk góða hugmynd
 
 jeg fik en god idé
 búðin veitir góða þjónustu
 
 forretningen yder en god service
 hafa gott af því að <lesa þessa bók>
 
 have glæde af at <læse denne bog>
 láta gott af sér leiða
 það er gott að <fá sér gönguferð>
 
 det er godt at <gå en tur>
 3
 
 (mikill)
 god
 hann tók sér góðan tíma í að lesa yfir samninginn
 
 han tog/gav sig god tid til at læse kontrakten igennem
 aflinn var góður í vikunni
 
 fangsten var god i den forløbne uge
 4
 
 (fær)
 god, ferm, dygtig
 hann hefur unnið hér í mánuð og er orðinn ansi góður
 
 han har arbejdet her i en måned og er blevet ganske ferm
 vera góður í <frönsku>
 
 være god til <fransk>
  
 hafðu það gott
 
 hav det godt
 vera á góðri leið með að <ná markmiðum sínum>
 
 være godt på vej til at <nå sine mål>
 vera góður með sig
 
 være arrogant, være en vigtigper
 <þetta er> af hinu góða
 
 <dette er> positivt
 það að hann er fluttur út er bara af hinu góða
 
 det er kun godt at han er flyttet
 þú átt gott að <kunna finnsku>
 
 hvor er du heldig at <kunne finsk>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík