ISLEX -sanakirja
Árni Magnússonin islannin kielen laitos
Valitse sanakirja:
þakka v. info
 
ääntämys
 taivutus
 objekti: datiivi + akkusatiivi
 1
 
 kiittää
 ég þakkaði honum upplýsingarnar
 
 kiitin häntä tiedoista
 frambjóðandinn þakkaði mönnum stuðninginn
 
 ehdokas kiitti tukijoitaan
 þakka þér fyrir
 
 kiitos
 þakka þér fyrir <gjöfina>
 
 kiitos <lahjasta>
 þakka fyrir sig
 
 kiittää omasta puolestaan
 ekkert að þakka
 
 eipä kestä
 2
 
 kiittää, olla kiitollinen
 ég þakka kennaranum það að drengurinn náði prófinu
 
 minun on opettajaa kiittäminen, että poika läpäisi kokeen
 hann þakkar snarræði hennar að ekki fór verr
 
 poika kiittää tytön ripeyttä, ettei käynyt huonommin
 þú mátt þakka fyrir að bíllinn er óskemmdur
 
 saat olla kiitollinen, että auto on ehjä
 svo var <hlýju fötunum> fyrir að þakka <að hann dó ekki úr kulda>
 
 <lämpimiä vaatteita> oli kiittäminen, <ettei hän kuollut kylmyyteen>
 þakka guði/sínum sæla fyrir <þetta>
 
 kiittää Jumalaa <siitä>
 <þetta> er <þér> að þakka
 
 <se> on <sinun> ansiotasi
 það er honum að þakka að hún lauk náminu
 
 on pojan ansiota, että tyttö suoritti opintonsa loppuun
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík