ISLEX -sanakirja
Árni Magnússonin islannin kielen laitos
Valitse sanakirja:
þröngur adj. info
 
ääntämys
 taivutus
 1
 
 (með litlu rými)
 ahdas, kapea
 þröngur gangur
 
 kapea käytävä
 það er þröngt <í herberginu>
 
 <huoneessa> on ahdasta
 það er svo þröngt hér inni að skápurinn kemst ekki fyrir
 
 täällä on niin ahdasta, ettei kaappi mahdu sisälle
 það er þröngt um <hana>
 
 <hänellä> on vähän tilaa
 það er orðið þröngt um fjölskylduna í litla húsinu
 
 perheelä on ahtaat oltavat pienessä talossa
 2
 
 (föt)
 tiukka
 buxurnar eru allt of þröngar
 
 housut ovat aivan liian tiukat
 3
 
 (fjárhagur, kjör)
 tiukka
 fjárhagur fyrirtækisins er þröngur núna
 
 yrityksen taloudellinen tilanne on nyt tiukka
 búa við þröngan kost
 
 (hänellä) on tiukkaa
 4
 
 (afmarkaður, takmarkaður)
 suppea, rajallinen
 hann bauð þröngum hópi vina sinna í afmælið
 
 hän kutsui syntymäpäivilleen vain suppean ystäväjoukon
 þessi ákvörðun þjónar aðeins þröngum hagsmunum efnafólks
 
 tästä päätöksestä on hyötyä vain varakkaiden rajallisten etujen kannalta
 ég legg þröngan skilning í reglurnar
 
 tulkitsen sääntöjä hyvin tiukasti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík