ISLEX -sanakirja
Árni Magnússonin islannin kielen laitos
Valitse sanakirja:
1 efni n.
 
ääntämys
 taivutus
 1
 
 (efnislegir hlutir)
 aine
 efni og orka
 
 aine ja energia
 2
 
 kemia
 aine, aines, materiaali
 efnið er eldfimt
 
 materiaali on helposti syttyvää
 3
 
 (klæði)
 kangas
 röndótt efni úr bómull
 
 raidallista puuvillakangasta
 4
 
 (efniviður)
 aine, raaka-aine, materiaali
 við eigum nóg efni í grindverkið
 
 meillä on kylliksi rakennustarpeita aitaan
 5
 
 (viðfangsefni)
 aihe
 nemandinn valdi sér efni í ritgerðina
 
 oppilas valitsi kirjoitelmansa aiheen
 fara út fyrir efnið
 
 olla pysymättä aiheessa
 hann fór út fyrir efnið í ræðunni
 
 hän ei pysynyt puheessaan aiheessa
 halda sér/sig við efnið
 
 pysyä aiheessa
 reyndu að halda þig við efnið
 
 yritä pysyä aiheessa
 halda <honum> við efnið
 
 pitää <hänet> keskittyneenä
 6
 
  
 aines
 hún er efni í góðan fiðluleikara
 
 hänessä on ainesta hyväksi viulistiksi
 7
 
 (mál)
 asia
 það/nú er illt í efni
 
 pahalta näyttää
 <það vantar stefnu> í þessum/þeim efnum
 
 näissä kysymyksissä kaivataan <selkeää linjausta>
 <fá bréf> þess efnis að <styrkur hafi fengist>
 
 <saada kirje>, jossa kerrotaan <apurahan myöntämisestä>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík