ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
persónulega hj
 
framburður
 persónu-lega
 persónliga, sjálv(ur)
 fyrir mig persónulega var þetta stórviðburður
 
 fyri meg persónliga var hetta ein stórhending
 persónulega er ég á móti kirkjubrúðkaupum
 
 sjálv dámi eg ikki kirkjuvígslur
 hann tilkynnti okkur persónulega að hann væri hættur
 
 hann boðaði sjálvur frá, at hann var givin
 hann er persónulega ábyrgur fyrir láninu
 
 hann er sjálvur ábyrgur fyri láninum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík