ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
enginn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 sérstætt
 ingen
 ikke nogen
 það trúir þeim enginn þótt þau séu að segja satt
 
 ingen tror dem, selv om de taler sandt
 þau eru nýflutt og þekkja engan í hverfinu
 
 de er lige flyttet og kender ingen i kvarteret
 þú mátt engum segja frá þessu
 
 du må ikke fortælle det til nogen
 finnur enginn skrýtna lykt?
 
 er der ingen, som kan fornemme en underlig lugt?
 2
 
 hliðstætt
 ingen
 ikke nogen
 hér eru engir ferðamenn á þessum árstíma
 
 der er ingen turister her på denne tid af året
 það er enginn vandi að baka svona köku
 
 det er ikke noget problem at bage sådan en kage
 þau fengu engin svör við bréfinu
 
 de fik ingen svar på deres brev
 hann átti í engum vandræðum með að fylgja leiðbeiningunum
 
 han havde ingen problemer med at følge vejledningen
 á engan hátt
 
 på ingen måde
 starfsmaðurinn fór á engan hátt út fyrir verksvið sitt
 
 medarbejderen gik på ingen måde ud over sit arbejdsområde
 engan veginn
 
 på ingen måde
 slet ikke
 overhovedet ikke
 þessar buxur passa engan veginn við jakkann sem þú ert í
 
 bukserne passer slet ikke til den jakke, du har på
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík