ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hníga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 segne
 hún hneig niður meðvitundarlaus
 
 hun segnede bevidstløs om
 fagrir tónar rísa og hníga
 
 smukke toner stiger og falder (i styrke)
 sólin hnígur í sæinn
 
 solen synker i havet
 sólin hnígur til viðar
 2
 
 <rökin> hníga að <þessu>
 
 <beviserne> tyder på <dette>
 öll rök hnigu að því að hún væri saklaus
 
 alle beviserne tydede på at hun var uskyldig
 hniginn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík