ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðbúnaður no kk
 
framburður
 beyging
 að-búnaður
 facilitet (oftast í fleirtölu)
 forhold, vilkår
 starfsmaður elliheimilis gagnrýnir aðbúnað heimilisfólks
 
 en medarbejder på et plejehjem kritiserer forholdene for beboerne
 allur aðbúnaður um borð í skipinu jaðraði við lúxus
 
 alle faciliteter om bord på skibet var luksusprægede
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík