ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
aðkrepptur lo info
 
framburður
 beyging
 að-krepptur
 1
 
 (með þröngan tíma eða fjárhag)
 presset (fx økonomisk presset, tidsmæssigt presset)
 ég er dálítið aðkrepptur núna, gætirðu komið aftur í næstu viku?
 
 jeg er lidt presset lige nu, kan du komme igen i næste uge?
 2
 
 (innilokaður)
 indeklemt
 dalurinn er þröngur og aðkrepptur
 
 dalen er trang og indeklemt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík