ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
krauma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um vökva)
 simre, snurre, koge eller stege ved svag varme
 saxið laukinn og látið hann krauma á pönnu
 
 hak løgene og steg dem på panden ved svag varme
 það kraumar í <pottinum>
 
 det (maden) står og simrer i <gryden>
 2
 
 (um tilfinningu)
 ulme, boble, syde, koge
 reiðin kraumaði niðri í honum
 
 vreden ulmede i ham
 vreden kogte i ham
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík