ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sárna so info
 
framburður
 beyging
 subjekt: þágufall
 blive ked af noget/det, tage noget tungt, græmmes
 þeim sárnaði áhugaleysi hans
 
 de græmmedes over hans manglende interesse
 mér sárnuðu orð hennar
 
 hendes ord gjorde mig ked af det
 henni sárnar ef þú ferð án þess að kveðja hana
 
 hun bliver ked af det hvis du går uden at sige farvel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík