ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sprauta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (læknisáhald)
 [mynd]
 sprøjte
 2
 
 (lyfjagjöf)
 injektion, sprøjte
 læknirinn gaf honum róandi sprautu
 
 lægen gav ham en beroligende sprøjte
 3
 
 (málningarsprauta o.þ.h.)
 sprøjte (f.eks. malersprøjte)
 4
 
 (forsprakki)
 primus motor
 kennarinn er helsta sprautan í félagslífi bæjarins
 
 læreren var primus motor i byens kulturelle liv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík