ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sprauta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 sprøjte;
 sprøjtemale, sprøjtelakere
 hann sprautaði vatni á þilfarið
 
 han sprøjtede vand på (skibs)dækket
 slangan sprautar eitri í bráð sína
 
 slangen sprøjter gift ind i sit bytte
 ég ætla að sprauta skápinn svartan
 
 jeg vil sprøjtemale skabet sort
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 sprøjte, injicere, give en sprøjte;
 vaccinere
 læknirinn sprautaði börnin með bóluefni
 
 lægen vaccinerede børnene
 sprautast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík