ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
á móti fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 ((um staðsetningu) andspænis, gegnt)
   (position:)
 over for
 stoppistöðin er beint á móti skólanum
 
 stoppestedet ligger lige over for skolen
 2
 
 ((um hreyfingu) í áttina til e-s)
   (retning)
 imod, mod
 bíllinn kom á móti mér á ofsahraða
 
 bilen kom imod mig i rasende fart
 3
 
 (um sameiginlega aðild að e-u)
 i fællesskab
 sammen med;
 mod
 foreldrar hennar eiga húsið á móti henni
 
 hun og hendes forældre ejer huset i fællesskab
 hún fær að leika á móti frægasta kvikmyndaleikara landsins
 
 hun kommer til at spille mod landets mest berømte filmskuespiller
 4
 
 (um jöfnun í samanburði)
 om at udligne eller opveje noget
 koma einhverjar tekjur á móti öllum þessum útgjöldum?
 
 vil der være indtægter der kan opveje disse udgifter?
 starfið er erfitt en á móti kemur að launin eru góð
 
 arbejdet er krævende, men det opvejes af den gode løn
 5
 
 (andstætt e-u, í andstöðu við e-ð)
   (modsætning eller modsætningsforhold:)
 mod, imod
 má nafngreina heimildarmennina? - nei, það er á móti öllum venjum
 
 er det i orden at offentliggøre navnene på kilderne? - nej, det vil stride mod reglerne
 sjá einnig vera á móti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík