ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
væntanlegur lo info
 
framburður
 beyging
 væntan-legur
 ventet
 på trapperne
 potentiel
 flugvélin er væntanleg kl. 8
 
 flyet ventes at lande klokken otte
 peningarnir eru væntanlegir fljótlega
 
 pengene kan ventes når som helst
 hann er ekki kominn en er væntanlegur
 
 han er ikke kommet endnu, men han er på trapperne
 hún er væntanlegur formaður flokksins
 
 hun bliver formentlig(t) partiets næste formand
 hann er væntanlegur kaupandi að húsinu
 
 han er en potentiel køber til huset
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík