ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kjaftagangur no kk
 
framburður
 beyging
 kjafta-gangur
 1
 
 (mas)
 højrøstet snak
 ég heyri ekki orð sem þú segir fyrir kjaftaganginum í kring
 
 jeg kan ikke høre et ord af, hvad du siger på grund af al den snak omkring os
 2
 
 (slúður)
 sladder
 það var mikill kjaftagangur í þorpinu þegar hún varð ólétt
 
 sladderen gik virkelig i den lille by, da hun blev gravid
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík