ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
blaðra so info
 
framburður
 beyging
 plapre
 skvadre
 sludre
 þessi þingmaður virðist geta blaðrað endalaust
 
 dette altingsmedlem kan tilsyneladende plapre løs i en uendelighed
 vinirnir þrír sátu allt kvöldið og blöðruðu
 
 de tre venner sad hele aftenen og sludrede
 blaðra <sögunni> í <hana>
 
 fallstjórn: þágufall
 fortælle <historien> videre til <hende>
 ég sagði honum þetta í trúnaði en hann blaðraði því í yfirmanninn
 
 jeg fortalte ham det i fortrolighed, men han lod det gå videre til chefen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík