ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
drungi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (þungbúið loft)
 trykket/dyster stemning;
 trist og gråt vejr
 eftir atburðinn var leiðinlegur drungi yfir heimilinu
 
 efter hændelsen var der en trykket stemning i hjemmet
 það hefur verið drungi og dimmviðri alla vikuna
 
 vejret har været trist og gråt hele ugen
 2
 
 (dapurleiki)
 nedtrykthed, forstemthed, tristhed, tungsind
 ég fór út til að reyna að hrista af mér drungann
 
 jeg gik udenfor for at forsøge at kvikke mig selv op
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík