ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
erfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (erfa eignir)
 arve
 hann erfði allar eigur foreldra sinna
 
 han arvede det hele efter sine forældre
 hún erfði dálitla peningaupphæð eftir föður sinn
 
 hun arvede lidt penge efter sin far
 2
 
 (erfa eiginleika)
 arve
 hún hefur erft rauða hárið frá móður sinni
 
 hun har arvet sin mors røde hår
 3
 
 erfa <þetta> ekki við <hana>
 
 ikke bære nag til <hende> på grund af <det her>
 hann ætlar ekkert að erfa það við mig að hafa ekki kosið hann
 
 han kommer ikke til at bære nag til mig for ikke at have stemt på ham
 erfast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík