ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fátíður lo info
 
framburður
 beyging
 fá-tíður
 sjælden
 usædvanlig
 þessi fugl er fátíður í borgum
 
 denne fugl ses sjældent i byerne
 fyrir 100 árum voru jólatré fátíð
 
 for hundrede år siden var juletræer sjældne
 það er fátítt að <hita hús með kolum>
 
 det er ikke almindeligt at <opvarme huse med kul>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík