ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
færa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 flytte
 ég færði borðið út að glugganum
 
 jeg flyttede bordet hen til vinduet
 getur þú fært bílinn þinn?
 
 vil du være venlig/sød at flytte din bil?
 hann ætlar að færa rósarunnann nær húsinu
 
 han har tænkt sig at flytte roserne tættere på huset
 færa <stólinn> til
 
 flytte <stolen>
 það er nóg pláss ef við færum þessa stóla til
 
 der er plads nok hvis vi flytter disse stole
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 give, forære, komme med
 hann færði mér blómvönd á afmælinu
 
 han havde en buket blomster med til min fødselsdag
 hún færir mér stundum nýuppteknar kartöflur
 
 hun har somme tider nyopgravede kartofler med til mig
 föngunum var færður matur
 
 maden blev bragt ud til fangerne
 færa <honum> <bók> að gjöf
 
 give <ham> en <bog> som gave
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 give på, iklæde, iføre
 hún færði drenginn í peysuna
 
 hun gav drengen trøjen på
 4
 
 færa + fram
 
 færa fram <gildar ástæður>
 
 angive <gyldige grunde>, fremføre <gyldige grunde>
 hann færði fram rök máli sínu til stuðnings
 
 han argumenterede for sin sag, han fremførte argumenter for sin sag
 hafa <eitthvað> fram að færa
 
 have <noget> at bidrage med, have <noget> at sige om sagen
 5
 
 færa + fyrir
 
 færa <hana> fyrir <dómara>
 
 stille <hende> for en <dommer>
 6
 
 færa + upp
 
 færa upp <leikritið>
 
 opsætte <stykket>, iscenesætte <stykket>
 hann hefur fært upp þrjú leikrit Ibsens
 
 han har opsat tre skuespil af Ibsen, han har iscenesat tre skuespil af Ibsen
 7
 
 færa + út
 
 færa út <starfsemina>
 
 udvide <virksomheden>
 landið vill færa út fiskveiðilögsögu sína
 
 landet ønsker at udvide sin fiskerigrænse
 færa út kvíarnar
 
 ekspandere
 þeir ætla að færa út kvíarnar og hefja rekstur í fleiri löndum
 
 de har tænkt sig at ekspandere og etablere virksomhed i flere lande
 færast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík