ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hanki)
 hank
 haldið á <fötunni, töskunni>
 
 <spandens, taskens> hank
 2
 
 (varðhald)
 varetægt, varetægtsfængsel, arrest
 hafa <hana> í haldi
 
 have <hende> i varetægt, holde <hende> i arrest
 leysa <hana> úr haldi
 
 løslade <hende> fra varetægt
 vera í haldi <lögreglunnar>
 
 være i <politiets> varetægt
 3
 
 (gagn)
 gavn, nytte, hold
 það er <ekkert> hald í <þessari ráðstöfun>
 
 <denne disposition> er uholdbar
 <þessar ráðstafanir> koma ekki að neinu haldi
 
 <disse foranstaltninger> er til ingen nytte
  
 leggja hald á <smyglvarninginn>
 
 beslaglægge <smuglergodset>
 lúta í lægra haldi
 
 se sig besejret
 vera <honum> til halds og trausts
 
 være en trøst og støtte for <ham>
 <hafa hann með sér> til halds og trausts
 
 <tage ham med> til trøst og støtte
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík