ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
handsama so info
 
framburður
 beyging
 hand-sama
 fallstjórn: þolfall
 fange, pågribe
 hún handsamaði boltann
 
 hun fangede bolden
 bændurnir handsömuðu óþægu kindurnar
 
 bønderne fangede de obsternasige får
 lögreglan er búin að handsama skemmdarvarginn
 
 politiet har pågrebet hærværksmanden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík