ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hvorugur fn
 
framburður
 beyging
 um tvo eða tvennt
 ingen (af to)
 við höfðum hvorugur farið til útlanda áður
 
 ingen af os (to) har nogensinde været i udlandet
 mér finnst hvorugt mjög skemmtilegt, að spila tennis eða synda
 
 jeg bryder mig hverken om at spille tennis eller at svømme
 hvorugu liðinu tókst að skora mark
 
 hverken det ene eller det andet hold scorede et mål
 det lykkedes ingen af de to hold at score et mål
 hvorug okkar systranna hafði mikla matarlyst
 
 hverken min søster eller jeg havde nogen appetit
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík