ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hæð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mæld hæð)
 højde
 hann er meðalmaður á hæð
 
 han er almindelig af højde, han er af middelhøjde
 hæð borðsins er 80 cm
 
 bordets højde er 80 cm
 2
 
 (í landslagi)
 høj
 3
 
 (hæð í húsi)
 etage, sal
 húsið er tvær hæðir og ris
 
 huset har tre etager inklusive tagetagen
 tveggja hæða hús
 4
 
 veðurfræði
 (háþrýstisvæði)
 højtryk
 hæðin yfir Grænlandi nálgast hratt
 
 højtrykket over Grønland nærmer sig hastigt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík