ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
læsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 låse
 hún læsir alltaf húsinu á kvöldin
 
 hun låser altid døren om aftenen
 læstir þú hurðinni?
 
 har du låst døren?
 komdu inn og læstu
 
 kom indenfor, og lås døren
 læsa að sér
 
 låse sin dør
 læsa á eftir sér
 
 låse døren efter sig
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 hugge (kløerne eller tænderne)
 hundurinn læsti tönnunum í fótlegg hans
 
 hunden huggede tænderne i hans ben
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 få/have fat i
 eldurinn læsti sig í gluggatjöldin
 
 ilden fik fat i gardinerne
 læsast, v
 læstur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík