ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
mikilmennska no kvk
 
framburður
 beyging
 mikil-mennska
 1
 
 (dramb)
 storhedsvanvid
 mikilmennska hennar leyfði ekki að hún sæist á tali við ræstingakonuna
 
 hendes storhedsvanvid tillod hende ikke at blive set i snak med rengøringsassistenten
 2
 
 (glæsileiki)
 storhed
 hann sá mikilmennsku í verkum meistarans
 
 han så storheden i mesterens værker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík