ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
allur fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) með greini
 hel
 hann bauð allri fjölskyldunni í mat
 
 han inviterede hele familien til middag
 mig verkjaði í allan skrokkinn eftir átökin
 
 jeg havde ondt i hele kroppen efter anstrengelserne
 ferðalagið tók allt kvöldið og mestalla nóttina
 
 rejsen tog hele aftenen og det meste af natten
 bærinn er allur á kafi í snjó
 
 hele byen er begravet i sne
 öllum tónleikunum var útvarpað
 
 hele koncerten blev radiotransmitteret;
 alle koncerterne blev sendt i radioen
 2
 
 hliðstætt, nafnorðið (oftast) án greinis
 al
 hel
 fuld
 hann fær allan kostnað greiddan
 
 han får dækket alle sine udgifter
 han får alle udgifter refunderet
 þau leigðu íbúð með öllum húsbúnaði
 
 de lejede en fuldt møbleret lejlighed
 stofan var falleg en laus við allan íburð
 
 stuen var smuk uden at være prangende
 3
 
 forstærkende led der understreger engagement eller at noget har stor indflydelse på én; udelades normalt på dansk
 á endanum var henni allri lokið og hún fór að skæla
 
 til slut blev det for meget for hende, og hun begyndte at græde
 stelpan iðaði öll í sætinu af spenningi
 
 pigen kørte rundt på stolen af spænding
 krakkarnir lögðu sig alla fram enda gekk þeim vel í prófunum
 
 børnene gjorde deres yderste og klarede sig da også godt til eksamen
 allir, pron
 allt, pron
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík