ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skeika so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 glippe, slå fejl;
 afvige
 það skeikaði litlu að tölurnar stemmdu
 
 tallene stemte næsten
 það má engu skeika til að aðgerðin heppnist
 
 intet må glippe hvis operationen skal lykkes
 2
 
 subjekt: þágufall
 lave fejl, ramme ved siden af
 honum skeikar aldrei í útreikningunum
 
 han laver aldrig fejl i sine beregninger
  
 láta skeika að sköpuðu
 
 tage det som det kommer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík