ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skipuleggja so info
 
framburður
 beyging
 skipu-leggja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 indrette, planlægge
 skólabyggingin er vel skipulögð
 
 skolebygningen er velindrettet
 þau ætla að skipuleggja eldhúsið í gamla stílnum
 
 de vil indrette køknet i gammel stil/den oprindelige stil
 2
 
 arrangere, planlægge, organisere
 við erum að skipuleggja stórt matarboð
 
 vi er i gang med at arrangere et stort middagsselskab
 hann skipuleggur tíma sinn vel
 
 han er god til at planlægge sin tid
 þau skipulögðu göngu yfir öræfin
 
 de arrangerede en vandretur tværs over vildmarken
 hópurinn skipulagði mótmælaaðgerðir
 
 gruppen arrangerede en demonstration
 skipulagður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík