ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skrölta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 skramle, rasle, rumle
 járnbrautarlestin skrölti af stað
 
 toget rumlede af sted
 það skröltir í <læsingunni>
 
 det rasler i <låsen>
 það skrölti í þungri járnkeðju
 
 det raslede i den tunge jernkæde
 2
 
 tulle
 tusse
 støve rundt
 hún er oft eitthvað að skrölta á bókasafninu
 
 hun støver tit rundt på biblioteket
 3
 
 slæbe, snøvle;
 stå oprejst
 gamli maðurinn skröltir enn
 
 den gamle mand står stadig oprejst
 hún var slöpp en skrölti samt í vinnuna
 
 hun var sløj, men slæbte sig alligevel på arbejde
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík