ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skutla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 køre nogen et sted hen
 give nogen et lift
 ég skal skutla þér í apótekið
 
 jeg skal nok give dig et lift til apoteket
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 smide, kyle
 hún skutlaði pokanum inn í skápinn
 
 hun smed posen ind i skabet
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 harpunere
 veiðimaðurinn skutlaði selinn
 
 fangeren harpunerede sælen
 skutlast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík