ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skynja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 mærke, føle, fornemme, sanse
 skynja <andúð hennar>
 
 mærke <hendes modvilje>
 hann skynjaði nærveru mannsins í herberginu
 
 han følte mandens tilstedeværelse i rummet
 hún skynjaði vel hvernig mér leið
 
 hun kunne fornemme hvordan jeg havde det
 ég skynjaði strax að eitthvað var að
 
 jeg kunne straks mærke at noget var galt
 <mælirinn> skynjar <jarðhræringar>
 
 <måleren> registrerer <bevægelser i jorden>
 þessi filma skynjar einungis ákveðið ljóssvið
 
 denne films lysfølsomhed dækker kun et afgrænset interval, denne film er kun følsom over for et bestemt lysinterval
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík