ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
spara so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 1
 
 opspare, spare op, lægge til side
 hann sparar alla peninga sem hann eignast
 
 han lægger alle sine penge til side
 ég er að spara fyrir nýjum bíl
 
 han sparer op til en ny bil
 rafræn innkaup spara þér tíma og fyrirhöfn
 
 e-handel sparer dig for tid og ulejlighed
 það er ekkert til sparað
 
 der er ikke sparet på noget
 það var ekkert til sparað til að brúðkaupið yrði sem glæsilegast
 
 der blev ikke sparet på noget for at gøre brylluppet så flot som muligt
 2
 
 spara sér <ferðina>
 
 spare sig <turen>
 ég hefði getað sparað mér þennan flýti
 
 jeg kunne have sparet mig dette hastværk
 sparast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík