ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
sulla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 spilde
 hún sullar oft kaffi á gólfið
 
 hun spilder tit kaffe på gulvet
 ég sullaði niður á mig sósu
 
 jeg spildte noget sovs på mit tøj
 2
 
 pjaske
 pjaske med vand
 börnin sulluðu í gosbrunninum
 
 børnene pjaskede rundt i springvandet
 það er gaman að sulla
 
 det er sjovt at pjaske med vand
 3
 
 óformlegt
 sulla í <víni>
 
 svire
 drikke tæt
 sullast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík