ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
súr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (súr á bragðið)
 sur
 rifsberin eru súr
 
 ribsene er sure
 mjólkin stóð á borðinu og er orðin súr
 
 mælken har stået på bordet og er blevet sur
 súrt slátur
 
 syrnet blod- og leverpølse
 2
 
 (fúll)
 sur
 mér þótti súrt að tapa skákinni
 
 det var surt at tabe i skak
 vera súr á svipinn
 
 se sur ud
 3
 
 efnafræði
 sur
 4
 
 jarðfræði
 sur
  
 þykja <þetta> súrt í brotið
 
 være skuffet over <dette>
 <við höfum þolað saman> súrt og sætt
 
 <vi har holdt sammen i> tykt og tyndt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík