ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
takast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 a
 
 subjekt: nefnifall
 lykkes
 leiksýningin tókst mjög vel
 
 teaterforestillingen var virkelig vellykket
 b
 
 subjekt: þágufall
 lykkes
 honum tókst að festa spegilinn á vegginn
 
 det lykkedes ham at montere spejlet på væggen
 mér tókst ekki að koma bílnum í gang
 
 jeg kunne ikke starte bilen
 2
 
 takast í hendur
 
 give hinanden hånden, trykke hinanden i hånden
 við tókumst þétt í hendur
 
 vi hilste på hinanden med et fast håndtryk
 3
 
 það tekst með þeim <vinátta>
 
 der opstår <et venskab> mellem dem
 það takast með þeim <ástir>
 
 de bliver <forelsket> i hinanden
 4
 
 takast + á
 
 a
 
 takast á um <embætti formannsins>
 
 konkurrere om <formandsposten>
 b
 
 takast <starfið> á hendur
 
 påtage sig <arbejdet>
 hún tókst á hendur enskukennslu við skólann
 
 hun påtog sig undervisning i engelsk på skolen
 c
 
 takast á loft
 
 flyve i vejret, blive slynget op i luften
 báturinn tókst á loft í óveðrinu
 
 båden blev slynget op i luften i uvejret
 5
 
 takast + á við
 
 takast á við <þetta>
 
 prøve kræfter med <det her>, kæmpe med <det her>
 gå i gang med <det her>
 við urðum að takast á við mörg vandamál í byrjun
 
 i begyndelsen måtte vi kæmpe med mange problemer
 6
 
 takast + til
 
 það tekst <þannig> til
 
 der skete <det>
 það tókst svo óheppilega til að bílinn valt á hliðina
 
 der skete det uheldige at bilen væltede
 7
 
 takast + upp
 
 <honum> tekst <vel> upp
 
 subjekt: þágufall
 <han> leverer en <fin> præstation, det lykkes <godt> for <ham>
 öllum söngvurunum tókst ágætlega upp á skemmtuninni
 
 alle sangerne leverede en fin præstation på festivalen
 taka, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík