ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
tala no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (tölustafur)
 tal;
 ciffer
 hafa ekki tölu á <öllum tónleikunum>
 kasta tölu á <fólkið>
 taka <hana> í heilagra manna tölu
 <fjórir> að tölu
 
 málverkin eru 55 að tölu
 2
 
 (hnappur)
 [mynd]
 knap
 3
 
 (ræða)
 tale;
 foredrag
 halda tölu
 
 holde (en) tale;
 holde (et) foredrag
 4
 
 málfræði
 tal, numerus
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík