ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
verðlauna so info
 
framburður
 beyging
 verð-launa
 fallstjórn: þolfall
 præmiere, belønne, tildele en pris
 íþróttamaðurinn var verðlaunaður fyrir góðan árangur
 
 sportsudøveren fik tildelt en pris for sine fine resultater
 bestu smásögurnar verða verðlaunaðar
 
 de bedste noveller bliver præmieret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík