ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
þóknast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 behage, stille tilfreds
 hún reynir allt til að þóknast yfirmanninum
 
 hun gør alt for at stille chefen tilfreds
 2
 
 subjekt: þágufall
 ville, ønske, behage (gammeldags, højtideligt og undertiden ironisk)
 kötturinn fer út og inn eins og honum þóknast
 
 katten kommer og går som det passer den
 þau fóru að veiða en laxinum þóknaðist ekki að láta sjá sig
 
 de tog på fisketur, men laksen blev væk
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík