ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
bónus no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (aukagreiðsla)
 bonus (sum oven i den faste løn)
 2
 
 (afsláttur af tryggingu)
 bonus (på forsikring)
 60% bónus
 
 60% bonus
 3
 
 (kostur)
 fordel
 bonus
 það er bónus við starfið að geta verið úti í góða veðrinu
 
 det er en fordel ved arbejdet at kunne være ude i det gode vejr
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík