ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
breytast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 forandre sig, blive forandret, forvandles
 borgin hefur ekkert breyst frá 1990
 
 byen har ikke forandret sig siden 1990
 hún breyttist mikið við að láta klippa sig
 
 hun så helt forandret ud efter at hun var blevet klippet
 breytast í <stein>
 
 forvandles til <sten>
 froskurinn breytist í prins í ævintýrinu
 
 i eventyret forvandles frøen til en prins
 breyta, v
 breyttur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík