ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
duttlungar no kk ft
 
framburður
 beyging
 duttl-ungar
 lune (oftast í fleirtölu), grille, nykke, kaprice
 hann lét undan duttlungum hennar og rak garðyrkjumanninn
 
 han bøjede sig for hendes luner og fyrede gartneren
 flestir listamenn vilja vinna eftir sínu höfði, óháðir duttlungum kaupendanna
 
 de fleste kunstnere foretrækker at arbejde som de selv vil uden at skulle tage hensyn til købernes nykker
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík