ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
breyta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (gera breytingu)
 fallstjórn: þágufall
 ændre, forandre, forvandle
 þeir breyttu búðinni í veitingastað
 
 de byggede butikken om til en restaurant
 þú getur ekki breytt því sem orðið er
 
 du kan ikke gøre det gjorte ugjort, du kan ikke skrue tiden tilbage
 þessi happdrættisvinningur breytir engu fyrir mig
 
 denne lotterigevinst vil ikke ændre noget for mig
 breyta út af venjunni
 
 prøve noget nyt
 hún breytti út af venjunni og hjólaði í vinnuna
 
 hun ville prøve noget nyt og cyklede på arbejde
 2
 
 (hegða sér)
 opføre sig, rette sig efter noget, træffe det rigtige valg
 hann reynir að breyta rétt
 
 han forsøger at gøre det rigtige
 við elskum guð og breytum eftir boðorðum hans
 
 vi tilbeder gud og retter os efter hans bud
 3
 
 breyta + til
 
 breyta til
 
 ændre praksis;
 skabe variation, få afveksling
 ég ákvað að breyta til og fara í leikhús
 
 jeg besluttede at finde på noget nyt og gik i teatret
 hann breytti svolítið til í stofunni
 
 han møblerede en smule om i stuen
 4
 
 breyta + um
 
 breyta um <skoðun>
 
 skifte <holdning>
 trén breyta um lit á haustin
 
 træerne skifter farve om efteråret
 flokkurinn er stöðugt að breyta um stefnu
 
 partiet skifter/ændrer hele tiden kurs
 breytast, v
 breyttur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík