ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fella so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 fælde
 hann felldi tvö tré í garðinum
 
 han fældede to træer i haven
 hún hljóp á stelpuna og felldi hana
 
 hun løb ind i pigen og væltede hende omkuld
 2
 
 fælde, dræbe
 hermaðurinn var felldur í bardaga
 
 soldaten faldt i kamp
 3
 
 fælde;
 vælte, nedstemme
 útlit er fyrir að stjórnin verði felld
 
 det ser ud til at regeringen bliver væltet
 fundarmenn felldu tillöguna
 
 forslaget blev nedstemt af mødets deltagere
 4
 
 dumpe
 kennarinn felldi mig í frönsku
 
 læreren dumpede mig i fransk
 5
 
 fella + brott
 
 fella <þetta> brott
 
 fjerne <dette>
 slette <dette>
 udelade <dette>
 tvær setningar hafa verið felldar brott úr textanum
 
 to sætninger i teksten er blevet fjernet
 6
 
 fella + niður
 
 fella <þetta> niður
 
 aflyse <dette>
 annullere <dette>
 allt flug var fellt niður þennan dag
 
 alle flyafgange blev aflyst den dag
 bankinn felldi niður skuldina
 
 banken afskrev gælden
 7
 
 fella + saman
 
 fella <gólfborðin> saman
 
 sammenføje <gulvbrædderne>
 8
 
 fella + við
 
 fella sig ekki við <þetta>
 
 ikke kunne acceptere <dette>
 ikke kunne affinde sig med <dette>
 ikke kunne forlige sig med <dette>
 hann fellir sig ekki við úrskurð dómsins
 
 han kan ikke acceptere domstolens afgørelse
 felldur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík