ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
finnast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 (vera fundinn)
 blive fundet
 lykillinn fannst eftir langa leit
 
 nøglen blev fundet efter lang tids søgen
 2
 
 (þykja)
 subjekt: þágufall
 synes
 mér finnst þetta fallegur stóll
 
 jeg synes det er en smuk stol
 henni fannst kvikmyndin leiðinleg
 
 hun syntes at filmen var kedelig
 finnast <lítið> um <þetta>
 
 <ikke> være begejstret for <det her>
 hvað finnst þér um nýja ráðherrann?
 
 hvad synes du om den ny(e) minister?
 finnast <mikið> til um <þetta>
 
 være begejstret for <det her>
 være imponeret over <det her>
 mér fannst ekki mikið til um listaverkið
 
 jeg syntes ikke maleriet var noget særligt
 láta sér fátt um finnast
 
 ikke vise nogen begejstring
 være ligeglad
 være uinteresseret
 være indifferent
 være uimponeret
 hún var mjög spennt en hann lét sér fátt um finnast
 
 hun var meget spændt mens han var ligeglad
 3
 
 (hittast)
 gamalt
 mødes
 finna, v
 fundinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík