ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ganga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (fara á fótunum)
 
 spadsere
 promenere;
 marchere
 hún gengur alltaf í skólann
 
 hun spadserer altid i skole
 barnið er byrjað að ganga
 
 barnet er begyndt at gå
 við göngum oft okkur til hressingar
 
 vi går tit en rask tur
 vi går tit en tur for at få gang i blodomløbet
 hermennirnir gengu í takt
 
 soldaterne gik i takt
 soldaterne marcherede
 gekkst þú ekki á jökulinn?
 
 besteg du ikke gletsjeren?
 ganga um gólf
 
 gå op og ned ad gulvet
 2
 
 (um vél o.fl.)
 
 fungere
 gamla úrið gengur ennþá
 
 det gamle ur går stadig
 3
 
 (um samgöngutæki)
 
 bátur gengur reglulega út í eyna
 
 der går en båd (med regelmæssige interval) ud til øen
 strætó hættir að ganga á miðnætti
 
 der går ingen bus efter midnat
 4
 
 ganga langt
 
 hún gengur of langt í þjálfun líkamans
 5
 
 (um framgang)
   (foregå eller udvikle sig på en bestemt måde:)
 a
 
 subjekt: nefnifall
 hvernig gengur?
 
 hvordan går det?
 verkið hefur gengið ágætlega
 
 arbejdet er gået udmærket
 hreinsunarstarfið gekk vel
 
 rengøringen gik udmærket
 b
 
 subjekt: þágufall
 honum gekk vel í prófinu
 
 han klarede sig fint til eksamen
 det gik godt for ham til eksamen
 hvernig gengur þér?
 
 hvordan går det?
 mér gengur hægt með ritgerðina
 
 det går langsomt med min opgave
 6
 
 (vera viðunandi)
   (ske på en tilfredsstillende måde:)
 gå an
 það gengur ekki að hann mæti alltaf of seint
 
 det går ikke at han altid kommer for sent
 7
 
 ganga + að
 
 ganga að eiga <hana>
 ganga að <skilmálunum>
 
 acceptere <vilkårene>
 8
 
 ganga + af
 
 það gengur <hálfur metri> af
 
 der bliver <en halv meter> tilovers
 það gekk ekki einn biti af steikinni
 
 der blev ikke noget tilovers af stegen
 ganga af <honum> dauðum
 
 slå <ham> ihjel
 hann er að ganga af mér dauðri með þessum kvörtunum
 
 han tager livet af mig med alt sit brok
 9
 
 ganga + aftur
 
 ganga aftur
 
 spøge
 gå igen
 10
 
 ganga + á
 
 a
 
 ganga á <hana>
 
 konfrontere <hende> med noget
 gå til <hende> (presse hende for at få svar)
 b
 
 ganga á <birgðirnar>
 
 gøre indhug <i lageret>
 það gengur á <eldsneytið>
 
 <brændstoffet> slipper op
 c
 
 það gengur <mikið> á
 
 der sker <meget>
 der er <stor> aktivitet
 der er <stor> hurlumhej
 der er <voldsomme> kræfter i gang
 hvað gengur hér á?
 
 hvad foregår der (egentlig) her?
 það gekk mikið á í íþróttahöllinni á laugardaginn
 
 der var stor aktivitet i sportshallen i lørdags
 11
 
 ganga + (á) eftir
 
 ganga á eftir <honum>
 
 a
 
 følge i <hans> fodspor
 b
 
 presse <ham>
 plage <ham>
 ég þurfti ekki að ganga lengi á eftir henni að koma með mér í leikhús
 
 jeg behøvede ikke plage hende ret længe for at få hende med i teatret
 12
 
 ganga + á milli
 
 ganga á milli <þeirra>
 
 lægge sig imellem <dem> (for at forhindre dem i at slås)
 13
 
 ganga + eftir
 
 <þetta> gengur eftir
 
 <det> bliver til noget
 <det> går i opfyldelse
 hana hafði lengi dreymt um að fara til Sviss og það gekk eftir
 
 hun havde længe drømt om at tage til Schweiz, og det gik i opfyldelse
 14
 
 ganga + fram
 
 a
 
 ganga hart fram
 
 kæmpe bravt
 kæmpe indædt
 slås for noget
 foreldrarnir gengu hart fram í því að leikvöllurinn yrði lagfærður
 
 forældrene kæmpede hårdt for at få legepladsen renoveret
 b
 
 <þetta> nær fram að ganga
 
 <dette> bliver ikke vedtaget
 <dette> går ikke igennem
 frumvarpið náði ekki fram að ganga
 
 forslaget gik ikke igennem
 c
 
 <nesið> gengur fram <í fjörðinn>
 
 <næsset> rager ud <i fjorden>
 15
 
 ganga + fram af
 
 ganga fram af <henni>
 
 chokere <hende>
 hann gekk fram af mér með þessu tali
 
 han chokerede mig med sin sprogbrug
 det han sagde, chokerede mig
 16
 
 ganga + fram hjá
 
 ganga fram hjá <honum>
 
 forbigå <ham>
 overse <ham>
 þegar skáldverk eru tilnefnd má ekki ganga fram hjá þessum ágæta höfundi
 
 ved litteraturnomineringen må man ikke forbigå denne fremragende forfatter
 17
 
 ganga + frá
 
 a
 
 ganga frá
 
 ordne;
 rydde af/op/ud
 við gengum frá eftir matinn
 
 vi ryddede af efter maden
 það á eftir að ganga frá í eldhúsinu
 
 der er ikke blevet ryddet op i køknet
 ganga frá <þessu>
 
 ordne <dette>
 lægge <dette> på plads
 hann gekk vel frá verkfærunum
 
 han lagde værktøjet/redskaberne omhyggeligt på plads
 han ordnede omhyggeligt værktøjet/redskaberne
 hún gekk frá pappírunum eftir sig
 
 hun ordnede papirerne
 hun satte papirerne på plads efter sig
 það á eftir að ganga frá samningnum
 
 aftalen er ikke på plads endnu
 festið saman peysuna og gangið frá öllum endum
 
 sy trøjen sammen, og hæft garnenderne
 frágenginn, adj
 ganga frá lausum endum
 
 samle de løse ender
 b
 
 ganga frá <honum>
 
 slå <ham>
 besejre <ham>
 ekspedere <ham>
 18
 
 ganga + fyrir
 
 ganga fyrir (öðrum)
 
 have fortrinsret
 komme først
 nemendur með góðar einkunnir ganga fyrir
 
 elever med gode karakterer har fortrinsret
 þau létu baðherbergið ganga fyrir öðrum innréttingum
 
 de lod indretningen af badeværelset få højeste prioritet
 19
 
 ganga + í
 
 a
 
 ganga í <svona fötum>
 
 gå klædt i <sådan noget tøj>
 have <sådan noget tøj> på
 hún gengur alltaf í gallabuxum
 
 hun går altid i cowboybukser
 hun har altid cowboybukser på
 b
 
 ganga í <málið>
 
 tage sig af <sagen>
 gå ind i <sagen>
 ordne <sagen>
 20
 
 ganga + í gegnum
 
 ganga í gegnum <erfiða reynslu>
 
 gennemleve <en vanskelig tid>
 hann hefur þurft að ganga í gegnum margt um dagana
 
 han har været meget igennem i sit liv
 21
 
 ganga + nærri
 
 ganga nærri sér
 
 overanstrenge sig
 presse sig selv til det yderste
 ikke skåne sig selv
 hann hefur gengið mjög nærri sér með allri þessari vinnu
 
 han har presset sig selv til kanten med alt det arbejde
 22
 
 ganga + til
 
 <honum> gengur gott eitt til
 hvað gengur <henni> til?
 
 hver var þessi maður og hvað gekk honum til?
 23
 
 ganga + um
 
 ganga <hljóðlega> um (húsið)
 
 gå <stille> omkring (i huset)
 gestir eru beðnir að ganga snyrtilega um
 
 besøgende bedes rydde op efter sig
 besøgende bedes (ud)vise hensyn
 24
 
 ganga + upp
 
 <dæmið> gengur upp
 
 <regnestykket> går op
 <regnestykket> stemmer
 það var erfitt að láta rekstrarreikningana ganga upp
 
 det var vanskeligt at få driftsregnskabet til at stemme
 <þetta> gengur (ekki) upp
 
 <det> går ikke
 það gengur ekki upp að allir séu í fríi í júlí
 
 det går ikke at alle holder ferie i juli
 25
 
 ganga + út
 
 <varningurinn> gengur út
 
 <varerne> bliver solgt
 26
 
 ganga + út á
 
 <kenningin> gengur út á <þetta>
 
 <teorien> går ud på <dette>
 27
 
 ganga + út frá
 
 ganga út frá <þessu>
 
 gå ud fra <dette>
 forudsætte <dette>
 námsefnið gengur út frá vissri kunnáttu nemenda
 
 undervisningsmaterialet kræver visse forkundskaber hos eleverne
 28
 
 ganga + úti
 
 ganga úti
 
 gå ude (om husdyr der går ude hele året)
 hestarnir ganga úti
 
 hestene går ude
 29
 
 ganga + yfir
 
 a
 
 <óveðrið> gengur yfir
 
 <uvejret> går over
 <uvejret> aftager
 þeir fóru ekki út fyrr en veðrið var gengið yfir
 
 de gik ikke ud før vejret var blevet roligere
 b
 
 <flóðbylgja> gengur yfir <landið>
 
 <en flodbølge> skyller ind over <landet>
 c
 
 það gekk (alveg) yfir <mig>
 
 <jeg> blev forbløffet;
 <jeg> blev chokeret
 gangast, v
 genginn, adj
 gangandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík