ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
geyma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (hafa í geymslu)
 opbevare, gemme
 við geymum sultuna í ísskápnum
 
 vi opbevarer syltetøjet i køleskabet
 hann geymir tímarit í kjallaranum
 
 han opbevarer sine tidsskrifter i kælderen
 hún geymdi peninga í bankanum
 
 hun havde sine penge i banken
 ég geymi auglýsingu frá málaranum
 
 jeg har gemt malerens annonce
 2
 
 (varðveita)
 gemme (på), rumme, indeholde
 safnið geymir ómetanleg verðmæti
 
 museet rummer uvurderlige skatte
 gömul jarðlög geta geymt miklar upplýsingar
 
 gamle jordlag kan gemme på vigtige informationer
 geymast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík